Fleiri kveikjur


FLEIRI KVEIKJUR


Pælum saman

Frjóar samræður geta skapast í kringum hvaða viðfangsefni sem er. Siðfræðileg rökræða þarf ekki að taka fyrir siðfræðikenningar. Ákveðin grundvallarhugtök skipa veigamikinn sess í siðferðinu og okkur ber að veita þeim gaum.

Hér eru nokkrar leiðir til þess að ræða hugtök sem eru tíðrædd á leikvellinum. Hvað finnst okkur um þessi hugtök, hvað felst í þeim og hvaða verðmæti tryggja þau?


SAMRÆÐUR ERU MIKILVÆGAR TIL ÞESS AÐ SKILJA ÓLÍK SJÓNARMIÐ OG MYNDA SÉR SKOÐUN Á VIÐFANGSEFNINU


Þróunarverkefni

Á þessari heimasíðu má finna afurð þróunarverkefnis sem var unnið á frístundaheimilinu Undralandi í Grandaskóla skólaárið 2019–2020. Markmið verkefnisins er að efla siðfræðilega vídd frístundastarfsins og gera starfsfólki og börnum auðveldara fyrir að ræða hinn siðferðilega veruleika með gagnrýna hugsun í fararbroddi. Hafið samband við Ellert Björgvin Schram í tölvupósti ellertschram@gmail.com

%d bloggers like this: